Dagskrá Landsmóts íslenskra kvennakóra 4.-6. maí 2023

Fimmtudagur 4. maí 
Háskólabíó og Hallgrímskirkja

14.00 - 15.00 Móttaka í anddyri Háskólabíós 

15.00 - 17.00 Sameiginleg æfing í stóra salnum 

17.00 - 18.00 Rútur ferja konur að Hallgrímskirkju

18.00 – 19.00 Opnunarhátíð í Hallgrímskirkju

19.00 - 21.00 Kvöldverður í garði Listasafns Einars Jónssonar

08.45 - 11.30 Söngsmiðjur í Háskólabíói og Neskirkju 

Kaffitími 15 mín kl. 10 

11.45 - 12.30 Sameiginleg æfing í stóra salnum í Háskólabíói

12.30 - 15.00 Frjáls tími - hádegisverður í Háskólabíói og æfingar kóranna 

13.30 - 17.00 Æfingar kóranna í Hörpu samkvæmt röðun

18.00 - 20.00 Syngjandi vor, tónleikar kóranna í Hörpu 

20.30 - 22.00 Kvöldverður í Hörpuhorni

08.45 - 11.30 Söngsmiðjur í Háskólabíói og Neskirkju 

Kaffitími 15 mín kl. 10 

11.30 - 13.30 Æfing smiðjanna á sviði í Háskólabíói samkvæmt röðun

12.00 - 13.30 Hádegisverður í anddyri Háskólabíós 

13.30 - 14.15 Sameiginleg æfing í stóra sal 

Kaffitími 15 mín kl. 14.15

15.00 - 17.00 Smiðjutónleikar og sameiginlegu lögin flutt

19.00 - 01.00 Lokahóf í Gullhömrum, hefst með fordrykk kl. 19

Föstudagur 5. maí
Háskólabíó og Harpa

Laugardagur 6. maí 
Háskólabíó og Gullhamrar